Episodes

Sunday May 16, 2021
6. þáttur - Load (1996)
Sunday May 16, 2021
Sunday May 16, 2021
Load er sjötta stúdíó plata Metallica (af frumsömdu efni). Við ræðum söguna í kringum plötuna, lagasmíða- og upptökuferlið ásamt alls kyns fróðleiksmolum og útúrdúrum.

Sunday May 09, 2021
Metallica (1991) "Black Album"
Sunday May 09, 2021
Sunday May 09, 2021
Fimmta plata Metallica og sú lang vinsælasta. Platan sem ýtti þeim upp á hærri stall og varð til þess að þeir urðu stærsta metal band sögunnar. Við ræðum upptökuferlið og gefum okkar álit á plötunni og hverju lagi fyrir sig að ógleymdum fróðleiksmolum og útúrdúrum.
P.S. Mikið rætt um Bob Rock ;)

Wednesday May 05, 2021
4. þáttur - ...And Justice For All (1988)
Wednesday May 05, 2021
Wednesday May 05, 2021
...And Justice For All kom út árið 1988 og er sú fyrsta (af frumsömdu efni) sem Jason Newsted tók upp með bandinu. Við ræðum upptökuferlið, sem fór fram í Bandaríkjunum í þetta skipti. Stóra bassamálið er gegnumgangandi í þessum þætti. Að sjálfsögðu eru þó nokkrir fróðleiksmolar og útúrdúrar á sínum stað.

Saturday May 01, 2021
3. þáttur - Master of Puppets (1986)
Saturday May 01, 2021
Saturday May 01, 2021
Master of Puppets er þriðja plata þeirra félaga og jafnframt sú síðasta sem Cliff Burton tók upp. Við ræðum upptökuferlið, tónleikaferðalagið með Ozzy Osbourne auk fróðleiksmola og útúrdúra.

Wednesday Apr 28, 2021
2. þáttur - Ride the Lightning (1984)
Wednesday Apr 28, 2021
Wednesday Apr 28, 2021
Ride the Lightning kom út árið 1984. Þar fengu Cliff Burton og Kirk Hammett að leggja meira af mörkum í lagasmíðum. Við förum yfir upptökuferlið, ræðum öll lögin og að sjálfsögðu koma einstaka fróðleiksmolar og útúrdúrar.

Sunday Apr 25, 2021
1.þáttur - Kill 'em all (1983)
Sunday Apr 25, 2021
Sunday Apr 25, 2021
Kill 'em all kom út árið 1983 og er frumraun þeirra félaga í stúdíóinu. Við ræðum lögin á plötunni, forsögu bandsins ásamt ýmsum öðrum fróðleiksmolum og útúrdúrum.