Episodes

Thursday Oct 28, 2021
14. þáttur - Topp 10 sóló
Thursday Oct 28, 2021
Thursday Oct 28, 2021
Í þessum þætti fáum við í fyrsta sinn til okkar gest. Það er hann Bóas Gunnarsson, tónlistarmaður og erkisnillingur! Við settumst allir sveittir yfir öll sóló sem hafa endað á Metallica stúdíóplötum og gerðum þrjá (að einhverju leyti) mismunandi topp 10 lista yfir þau. Fróðleiksmolar, útúrdúrar og lélegir brandarar að sjálfsögðu á sínum stað.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.